Ánauđ

Samkv.  íslenskri orđabók sem gefin var út af Eddu útgáfu áriđ 2002 er orđiđ ţrćll,  skilgreint svo:   " ófrjáls mađur (t.d. hertekinn eđa keyptur, eign húsbónda síns),  notađur sem vinnudýr,  (eintala yfirleitt bara um karla, fleirtala um bćđi karla og konur).    Ţrćlalög,   lög um ađ halda fólki í ánauđ,  lög til ađ beita fólki harđrćđum (til vinnu).   

Mér datt ţetta svona í hug ţegar ég var ađ hugleiđa hvernig ég gćti losnađ úr vinnu minni hjá ríkinu ef uppsögn mín verđur dćmd ólögleg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
Hún er búin að starfa í tæplega 30 ár í faginu.   Hún hefur enga tölu á því hversu mörgum börnum hún hefur hjálpað í heiminn, en þau eru orðin nokkur hundruð.     Henni hefur alltaf fundist gaman í vinnunni og finnst það enn.   Hún má fara á eftirlaun samkvæmt 95 ára reglunni.   Það getur orðið  eftir um það bil 4-5 ár.    Það er ekki slæm tilhugsun.   Annars hefur hún orðið dálítið pólitísk á seinni árum en ekki þó flokkspólitísk enda telur hún að það bindi fólk um of á klafa.

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

249 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband