Ljósmóđirin fékk gigtarkast og komst ekki í frćnkupartýiđ sem haldiđ var í Hlíđinni fríđu í Grafningi. Hún hefur ekki veriđ nógu dugleg viđ neitt undanfariđ svo hreyfingarleysi setti ţetta kast af stađ ef hún skilur ţetta rétt. Einhversstađar las hún ađ líkaminn vćri eina vélin sem slitnađi viđ hreyfingarleysi. Ţađ er sennilega alveg hárrétt. Ţess vegna fékk ljósmóđirin vćngi ţegar hún las í Fréttablađinu í morgun ađ ţađ vćri hjartadagur í Kópavogi í dag og dreif hún sig til ađ lćra stafagöngu. Og viti menn, hún lćrđi ađ ganga upp á nýtt - međ stöfum. Einhvertíma hefđi nú ekki ţótt íţróttamannslegt ađ ganga međ tvo stafi (sbr. Jón Konn. sálugi) en ţetta er hin besta hreyfing og nćr ađ hreyfa bćđi hendur og fćtur ef rétt er gert. Ađ ég tali nú ekki um hjarta og lungu sem svo sannarlega fá ađ pumpa. Svo nú er ljósmóđirin búin ađ heita sjálfri sér ţví ađ ćfa nú fram ađ nćsta partýi og vera í fantaformi ţegar ađ ţví kemur. Alveg var stórmerkilegt hvađ margir tóku ţátt í ţessu hjartahlaupi ţar sem ţetta fór nú fram á sunnudagsmorgni kl. 10.30. Ţađ er alveg greinilegt ađ ţađ eru ekki allir í óhollustu og sukki um helgar og geta ţess vegna vaknađ snemma á sunnudögum til ađ hreyfa sig. Nú er bara ađ halda áfram ađ nota stafina!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.9.2008 | 12:54 (breytt kl. 12:55) | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
266 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Ljósmæðrafélag Íslands Félagiđ mitt sem berst viđ tröllin ţessa dagana
- OA samtökin á Íslandi Samtök sem gefa nýja von ţegar allt annađ hefur brugđist
Athugasemdir
Já, Olla Magga mín, ţađ er alveg bannađ ađ vera veik í partíinu ađ ári svo ţađ ţađ er eins gott ađ ţú haldir ţér í fínu formi!
Guđrún S Sigurđardóttir, 29.9.2008 kl. 23:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.