Sátt

Nú liggur fyrir niđurstađa úr atkvćđagreiđslu vegna miđlunartillögu ríkissáttasemjara vegna kjaradeilu ljósmćđra viđ íslenska ríkiđ.    Sú sem ţetta ritar er nokkuđ sátt viđ ţessa niđurstöđu ţó eitthvađ vanti uppá ađ ljósmćđur fengju ţađ sem ţćr telji ađ ţeim beri.    Ekki er hćgt ađ ćtlast til ađ fá sínum ýtrustu kröfum fullnćgt í deilum sem ţessari,  en ţađ má líta á ţessa niđurstöđu sem einn áfanga í lengra ferli.    Ljósmćđur eru ekki hćttar baráttu sinni fyrir leiđréttingu á kjörum sem hafa um langan tíma veriđ langt fyrir neđan stéttir sem eđlilegt er ađ ljósmćđur beri sig saman viđ.   Baráttan er rétt hafin og augljóst ađ ljósmćđur hafa mikinn stuđning í ţjóđfélaginu - enda má segja ađ allir íslendingar hafi í upphafi lífsins lent í höndum ţeirra og eigi ţeim ţví gott ađ gjalda.    Ljósmćđur eru ţolinmóđar og kunna svo sannarlega ađ bíđa - ţćr hafa sýnt ţađ og sannađ.  

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
Hún er búin að starfa í tæplega 30 ár í faginu.   Hún hefur enga tölu á því hversu mörgum börnum hún hefur hjálpað í heiminn, en þau eru orðin nokkur hundruð.     Henni hefur alltaf fundist gaman í vinnunni og finnst það enn.   Hún má fara á eftirlaun samkvæmt 95 ára reglunni.   Það getur orðið  eftir um það bil 4-5 ár.    Það er ekki slæm tilhugsun.   Annars hefur hún orðið dálítið pólitísk á seinni árum en ekki þó flokkspólitísk enda telur hún að það bindi fólk um of á klafa.

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband