Það er engan bilbug að finna hjá utanríkisráðherra við undirbúning á umsókn Íslands í öryggisráð SÞ. http://vefblod.visir.is/index.php?s=2373&p=61869
Það er heldur engan bilbug að finna hjá ljósmæðrum Íslands í kjarabaráttunni. Við drögum ekkert af okkur en öfugt við utanríkisráðherra þá sættum við okkur ekki við að þetta "geti farið á hvorn veginn sem er"
Við ætlum að ná settu markmiði.

Gleðilegan sunnudag í roki og rigningu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.9.2008 | 09:51 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
242 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Ljósmæðrafélag Íslands Félagið mitt sem berst við tröllin þessa dagana
- OA samtökin á Íslandi Samtök sem gefa nýja von þegar allt annað hefur brugðist
Athugasemdir
Auðvitað á að semja við ljósmæður strax, framkoma ríkisins er til skammar.
Jakob Falur Kristinsson, 14.9.2008 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.